31.10.2009 | 20:55
Íslenska Villikindin.
Afhverju þarf að deyða þessar blessuðu kindur, sem hafa lifað í harðindum í íslenskri náttúru í mörg ár?
Afhverju þarf þá að skerast í leikinn og lóga þessum kindum?
Þær ástæður sem ég hef heyrt, að þær eigi ekki eftir að lifa og við vorkennum þeim aða lifa svona erfiðu lífi, eru bara einum of fjarstæðukenndar. Þær hafa lifað hingað til, svo þær ættu nú að geta lifað lengur.
Ég bara skil þetta ekki, algjör óþarfi. Það á bara að leyfa þeim að lifa áfram, allaveganna hef ég ekki heyrt góða ástæðu gegn því, þannig að ég get alveg haft rangt fyrir mér.
En ég vil nú samt fá að heyra í ykkur hinum, hvað ykkur finnst um þetta, hvað þið hafið heyrt og hvað þið vitið um þetta mál.
Daníel kveður.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning